Laugardagur 29.febrúar 2020
433Sport

Klopp segist vera hættur að fagna mörkum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er hættur að fagna mörkum eftir komu VAR í ensku úrvalsdeildina.

Þetta sagði Klopp eftir 2-0 sigur á Watford í gær þar sem mark var tekið af Sadio Mane í leiknum.

,,Ég sá þetta ekki. Eins og þið getið ímyndað ykkur, þegar þú vinnur 2-0, þá hef ég ekki of miklar áhyggjur,“ sagði Klopp.

,,Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri rangstaða. Ég er hættur að fagna mörkum því þú þarft að bíða eftir merkinu um að það sé gefið.“

,,Ég sá ekki Sadio vera fyrir innan, ég hef ekki séð þetta aftur svo ég hef ekki hugmynd.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Möguleiki á að EM verði ekki í sumar vegna COVID-19 veirunnar

Möguleiki á að EM verði ekki í sumar vegna COVID-19 veirunnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til skoðunar á Englandi að banna íþróttaviðburði í tvo mánuði: COVID-19 veiran ógnar því að Liverpool verði meistari

Til skoðunar á Englandi að banna íþróttaviðburði í tvo mánuði: COVID-19 veiran ógnar því að Liverpool verði meistari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu liðsfélaga Ragnars fagna marki með því að sparka í lögguna – Verður kærður

Sjáðu liðsfélaga Ragnars fagna marki með því að sparka í lögguna – Verður kærður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Martial fer í myndatöku í dag

Martial fer í myndatöku í dag
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Ighalo fyrir Manchester United

Sjáðu fyrsta mark Ighalo fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Sjáðu hvaða lið komust áfram í Evrópudeildinni: Öruggt hjá Manchester United – Arsenal í framlengingu

Sjáðu hvaða lið komust áfram í Evrópudeildinni: Öruggt hjá Manchester United – Arsenal í framlengingu