Fimmtudagur 20.febrúar 2020
433Sport

Klopp segist vera hættur að fagna mörkum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er hættur að fagna mörkum eftir komu VAR í ensku úrvalsdeildina.

Þetta sagði Klopp eftir 2-0 sigur á Watford í gær þar sem mark var tekið af Sadio Mane í leiknum.

,,Ég sá þetta ekki. Eins og þið getið ímyndað ykkur, þegar þú vinnur 2-0, þá hef ég ekki of miklar áhyggjur,“ sagði Klopp.

,,Ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri rangstaða. Ég er hættur að fagna mörkum því þú þarft að bíða eftir merkinu um að það sé gefið.“

,,Ég sá ekki Sadio vera fyrir innan, ég hef ekki séð þetta aftur svo ég hef ekki hugmynd.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forseti PSG ákærður og sakaður um mútur

Forseti PSG ákærður og sakaður um mútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið United í Belgíu í kvöld

Líklegt byrjunarlið United í Belgíu í kvöld
433Sport
Í gær

Fred elskar lífið hjá Solskjær: „Hann er mjög mikilvægur fyrir liðið“

Fred elskar lífið hjá Solskjær: „Hann er mjög mikilvægur fyrir liðið“
433Sport
Í gær

Stuðningsmönnum United sparkað út fyrir hommahatur

Stuðningsmönnum United sparkað út fyrir hommahatur