fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

Barcelona heppið að ná jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 17:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Sociedad 2-2 Barcelona
1-0 Mikel Oyarzabal(víti)
1-1 Antoine Griezmann
1-2 Luis Suarez
1-1 Alexander Isak

Barcelona var heppið að fá stig í dag er liðið spilaði við Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni.

Sociedad mætti sterkt til leiks á heimavelli og var betri aðilinn í leik sem lauk með 2-2 jafntefli.

Þeir Luiz Suarez og Antoine Griezmann gerðu mörk Barcelona en Mikel Oyarzabal og Alexander Isak mörk heimamanna.

Sociedad átti alls 19 marktilraunir gegn níu frá Barcelona og var einnig meira með boltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári