Laugardagur 18.janúar 2020
433Sport

Jurgen Klopp var að skrifa undir nýjan samning við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. desember 2019 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp hefur framlengt samning sinn við Liverpool til ársins 2024. Þetta var staðfest nú rétt í þessu.

Klopp skrifaði undir í dag en það gera aðstoðarmenn hans einnig, Liverpool vann Meistaradeildina í sumar og mun að öllum líkindum vinna ensku úrvalsdeildina, næsta vor.

Klopp hefur náð að vekja þennan stóra risa af værum blundi, gamla stórveldið Liverpool er að komast á toppinn aftur.

,,Þetta er yfirlýsing um okkar vilja, þetta er mín hugmyndafræði. Við höfum náð árangri og viljum gera meira
,“ sagði Klopp.

,,Ég tel að framlag mitt geti orðið meira, þegar ég sé hvernig samstarf okkar hefur þróast.“

Klopp tók við Liverpool árið 2015 og hefur síðan þá skref, fyrir skref komið liðinu í fremstu röð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi
433Sport
Í gær

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United