Laugardagur 18.janúar 2020
433Sport

Enginn þorir að koma út úr skápnum: ,,Besti vinur minn þurfti að nota leyninúmer“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Brown, fyrirliði Celtic, hefur tjáð sig um samkynhneigð í fótboltanum en það er ekki algengt að leikmenn opinberi kynhneigð sína.

Ástæðan er viðbrögð stuðningsmanna en margir óttast áreiti og er hægt að skilja þá ástæðu vel.

Brown vonast þó til að verða vitni af leikmanni koma úr skápnum og myndi sjálfur taka þeim fréttum himinlifandi.

,,Ef einhver af mínum leikmönnum hjá Celtic kæmi út úr skápnum þá yrði ég sá fyrsti til að styðja þá,“ sagði Brown.

,,Það væri frábært að sjá það gerast. Það væri best ef við fengum að sjá fyrsta manninn til að koma út úr skápnum.“

,,Það verður mjög erfitt fyrir einhvern að gera það en þeir verða að átta sig á því að við erum opin, árið er 2019.“

,,Það er ekki hægt að segja að þeir myndu fá 100 prósent stuðning. Það yrði alltaf meirihlutinn í klefanum.“

,,Besti vinur minn er samkymhneigður og hann gekk í gegnum erfiða tíma. Hann þurfti að nota leyninúmer til að tala við annað fólk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi
433Sport
Í gær

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United