fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Bayern ekki í vandræðum með Tottenham – Atletico komst áfram

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen vann sannfærandi sigur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Tottenham í stórleik.

Tottenham tefldi fram hálfgerðu varaliði í kvöld en Dele Alli og Harry Kane fengu á meðal annars frí.

Tottenham tókst ekki að hefna fyrir 2-7 tap gegn Bayern í fyrri umferðinni og tapaði 3-1 á Allianz Arena.

Það skiptir þó engu máli en bæði lið voru komin áfram fyrir viðureign kvöldsins og fara í 16-liða úrslit.

Atletico Madrid er komið í 16-liða úrslitin eftir sigur á Lokomotiv Moskvu á sama tíma.

Bayer Leverkusen gat komist áfram með sigri á Juventus og ef Atletico tapaði stigum gegn Rússunum en það gerðist ekki.

Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá úrslitin.

Bayern Munchen 3-1 Tottenham
1-0 Kingsley Coman(14′)
1-1 Ryan Sessegnon(20′)
2-1 Thomas Muller(45′)
3-1 Philippe Coutinho(64′)

Atletico Madrid 2-0 Lokomotiv Moskva
1-0 Joao Felix(víti, 17′)
2-0 Felipe(54′)

Club Brugge 1-3 Real Madrid
0-1 Rodrygo(53′)
1-1 Hans Vanaken(55′)
1-2 Vinicius Junior(64′)
1-3 Luka Modric(91′)

Bayer Leverkusen 0-1 Juventus
0-1 Cristiano Ronaldo(75′)
0-2 Gonzalo Higuain(92′)

PSG 5-0 Galatasaray
1-0 Mauro Icardi(32′)
2-0 Pablo Sarabia(35′)
3-0 Neymar(47′)
4-0 Kylian Mbappe(63′)
5-0 Edinson Cavani(víti, 83′)

Olympiakos 1-0 Red Star
1-0 Youseff El Arabi(víti, 89′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal

Bakslag hjá mikilvægum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo