fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Bayern ekki í vandræðum með Tottenham – Atletico komst áfram

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen vann sannfærandi sigur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið mætti Tottenham í stórleik.

Tottenham tefldi fram hálfgerðu varaliði í kvöld en Dele Alli og Harry Kane fengu á meðal annars frí.

Tottenham tókst ekki að hefna fyrir 2-7 tap gegn Bayern í fyrri umferðinni og tapaði 3-1 á Allianz Arena.

Það skiptir þó engu máli en bæði lið voru komin áfram fyrir viðureign kvöldsins og fara í 16-liða úrslit.

Atletico Madrid er komið í 16-liða úrslitin eftir sigur á Lokomotiv Moskvu á sama tíma.

Bayer Leverkusen gat komist áfram með sigri á Juventus og ef Atletico tapaði stigum gegn Rússunum en það gerðist ekki.

Fleiri leikir voru á dagskrá og hér má sjá úrslitin.

Bayern Munchen 3-1 Tottenham
1-0 Kingsley Coman(14′)
1-1 Ryan Sessegnon(20′)
2-1 Thomas Muller(45′)
3-1 Philippe Coutinho(64′)

Atletico Madrid 2-0 Lokomotiv Moskva
1-0 Joao Felix(víti, 17′)
2-0 Felipe(54′)

Club Brugge 1-3 Real Madrid
0-1 Rodrygo(53′)
1-1 Hans Vanaken(55′)
1-2 Vinicius Junior(64′)
1-3 Luka Modric(91′)

Bayer Leverkusen 0-1 Juventus
0-1 Cristiano Ronaldo(75′)
0-2 Gonzalo Higuain(92′)

PSG 5-0 Galatasaray
1-0 Mauro Icardi(32′)
2-0 Pablo Sarabia(35′)
3-0 Neymar(47′)
4-0 Kylian Mbappe(63′)
5-0 Edinson Cavani(víti, 83′)

Olympiakos 1-0 Red Star
1-0 Youseff El Arabi(víti, 89′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu

Rooney valdi þrjá bestu í enska boltanum á þessu tímabili – Valið vekur mikla furðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás