Þriðjudagur 28.janúar 2020
433Sport

Sjáðu bálreiðan Klopp: Túlkurinn fór með rangt mál – „Skítlegt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er skítlegt þegar þýskur túlkur, er að þýða á þýsku með þjálfara sem talar þýsku þér við hlið,“ sagði reiður, Jurgen Klopp, stjóri Liverpool fyrir leik liðsins gegn Salzburg í kvöld, í Meistaradeild Evrópu.

Klopp sat á fréttamannafundi með Jordan Henderson, fyrirliða sínum og voru þeir að svara spurningum, fréttamanna.

Henderson var spurður út í hugarástand leikmanna og svaraði því þannig að leikmenn væru með reynslu en kæmu ekki með hangandi haus inn í svona leik, þeir væru á tánum.

Túlkurinn sagði hins vegar að Henderson hefði sagt að leikmenn Liverpool myndu mæta rólegir til leiks. Við þetta var Klopp, ekki sáttur og sendi pillu á túlkinn.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liðsfélagi Jóhans fær að heyra það: Sagðist vilja fara í beinni útsendingu á BBC

Liðsfélagi Jóhans fær að heyra það: Sagðist vilja fara í beinni útsendingu á BBC
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham sendir Kobe fallega kveðju: „Kobe talaði alltaf um Vanessu og fallegu dætur sínar“

Beckham sendir Kobe fallega kveðju: „Kobe talaði alltaf um Vanessu og fallegu dætur sínar“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið: Verða stórliðin í stuði?

Langskotið og dauðafærið: Verða stórliðin í stuði?
433Sport
Í gær

Can eftirsóttur en launin eru vandamál: Gæti þurft að lækka sig um 64 milljónir á mánuði

Can eftirsóttur en launin eru vandamál: Gæti þurft að lækka sig um 64 milljónir á mánuði