fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020
433Sport

Sjáðu bálreiðan Klopp: Túlkurinn fór með rangt mál – „Skítlegt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er skítlegt þegar þýskur túlkur, er að þýða á þýsku með þjálfara sem talar þýsku þér við hlið,“ sagði reiður, Jurgen Klopp, stjóri Liverpool fyrir leik liðsins gegn Salzburg í kvöld, í Meistaradeild Evrópu.

Klopp sat á fréttamannafundi með Jordan Henderson, fyrirliða sínum og voru þeir að svara spurningum, fréttamanna.

Henderson var spurður út í hugarástand leikmanna og svaraði því þannig að leikmenn væru með reynslu en kæmu ekki með hangandi haus inn í svona leik, þeir væru á tánum.

Túlkurinn sagði hins vegar að Henderson hefði sagt að leikmenn Liverpool myndu mæta rólegir til leiks. Við þetta var Klopp, ekki sáttur og sendi pillu á túlkinn.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tíu kórónuveirusmit í ensku úrvalsdeildinni

Tíu kórónuveirusmit í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda

Íslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mané á hálum ís í leik Liverpool og Arsenal

Mané á hálum ís í leik Liverpool og Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur þurfti að ræða við dóttur sína eftir ummæli Rúnars – „Auðvitað gæti þetta haft áhrif á hana“

Ólafur þurfti að ræða við dóttur sína eftir ummæli Rúnars – „Auðvitað gæti þetta haft áhrif á hana“
433Sport
Í gær

Er þetta sterkasta liðið eftir botnlausa eyðslu?

Er þetta sterkasta liðið eftir botnlausa eyðslu?
433Sport
Í gær

Enginn nýr samningur á borði Guðmanns frá FH – Skoðar aðra kosti

Enginn nýr samningur á borði Guðmanns frá FH – Skoðar aðra kosti
433Sport
Í gær

Byrjað að færa leiki inn – Fjölnir fer í Egilshöll

Byrjað að færa leiki inn – Fjölnir fer í Egilshöll
433Sport
Í gær

Sigur í fyrsta leik Koeman – Messi bar fyrirliðabandið

Sigur í fyrsta leik Koeman – Messi bar fyrirliðabandið
433Sport
Í gær

Icardi tryggði PSG sigur

Icardi tryggði PSG sigur