fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

Segja að Valur semji við bakvörðinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Magnus Egilsson mun gera samning við lið Vals í Pepsi Max-deild karla.

Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld en Magnus hefur undanfarið verið að æfa með þeim rauðklæddu.

Heimir Guðjónsson er tekinn við taumunum hjá Val en hann hefur undanfarin ár stýrt liði HB í einmitt Færeyjum.

Samkvæmt heimildum Fótbolta.net gerir Magnus tveggja ára samning en hann er öflugur varnarmaður.

Honum er ætlað að fylla skarð Bjarna Ólafs Eiríkssonar sem er genginn í raðir ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili