fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433

Segja að Valur semji við bakvörðinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Magnus Egilsson mun gera samning við lið Vals í Pepsi Max-deild karla.

Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld en Magnus hefur undanfarið verið að æfa með þeim rauðklæddu.

Heimir Guðjónsson er tekinn við taumunum hjá Val en hann hefur undanfarin ár stýrt liði HB í einmitt Færeyjum.

Samkvæmt heimildum Fótbolta.net gerir Magnus tveggja ára samning en hann er öflugur varnarmaður.

Honum er ætlað að fylla skarð Bjarna Ólafs Eiríkssonar sem er genginn í raðir ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Í gær

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld