Þriðjudagur 28.janúar 2020
433Sport

Segir hann af sér eftir leikinn í dag? – Starfið hjá Arsenal laust

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hávær orðrómur um það að Carlo Ancelotti, stjóri Napoli, muni segja af sér eftir leik liðsins í dag.

Ancelotti hefur ekki þótt náð frábærum árangri með Napoli en liðið getur tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag.

Napoli spilar við belgíska liðið Genk á heimavelli og með sigri er liðið komið áfram í næstu umferð.

Virti blaðamaðurinn Tancredi Palmeri er á meðal þeirra sem greina frá þessu en Ancelotti er orðaður við önnur störf.

Laust starf hjá Arsenal er það helsta sem er nefnt til sögunnar en samband leikmanna Napoli og stjórnarinnar er ekki gott þessa stundina.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Jóhans fær að heyra það: Sagðist vilja fara í beinni útsendingu á BBC

Liðsfélagi Jóhans fær að heyra það: Sagðist vilja fara í beinni útsendingu á BBC
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham sendir Kobe fallega kveðju: „Kobe talaði alltaf um Vanessu og fallegu dætur sínar“

Beckham sendir Kobe fallega kveðju: „Kobe talaði alltaf um Vanessu og fallegu dætur sínar“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið: Verða stórliðin í stuði?

Langskotið og dauðafærið: Verða stórliðin í stuði?
433Sport
Í gær

Can eftirsóttur en launin eru vandamál: Gæti þurft að lækka sig um 64 milljónir á mánuði

Can eftirsóttur en launin eru vandamál: Gæti þurft að lækka sig um 64 milljónir á mánuði