fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Klopp: Þvílíkt lið og þvílík tilraun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gat brosað í kvöld eftir 0-2 sigur liðsins á RB Salzburg í Meistaradeildinni.

Liverpool tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigrinum en Klopp hrósaði þeim austurrísku eftir leik.

,,Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir því sem Salzburg gerði hér í kvöld,“ sagði Klopp.

,,Þvílíkt lið og þvílik tilraun. Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Við fengum þó mjög góð færi, þeir gerðu mikið en við vörðumst því.“

,,Þetta var mjög spennandi leikur og í seinni hálfleik gátu þeir ekki spilað á sama hraða og við skoruðum tvö.“

,,Við unnum riðilinn, unnum leikinn svo allt er í góðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni