fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Klopp: Þvílíkt lið og þvílík tilraun

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gat brosað í kvöld eftir 0-2 sigur liðsins á RB Salzburg í Meistaradeildinni.

Liverpool tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum með sigrinum en Klopp hrósaði þeim austurrísku eftir leik.

,,Ég gæti ekki borið meiri virðingu fyrir því sem Salzburg gerði hér í kvöld,“ sagði Klopp.

,,Þvílíkt lið og þvílik tilraun. Þetta var gríðarlega erfiður leikur. Við fengum þó mjög góð færi, þeir gerðu mikið en við vörðumst því.“

,,Þetta var mjög spennandi leikur og í seinni hálfleik gátu þeir ekki spilað á sama hraða og við skoruðum tvö.“

,,Við unnum riðilinn, unnum leikinn svo allt er í góðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina