fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Grátbiður félagið um að reka ekki stjóra Gylfa: ,,Var hræðilegt síðast“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford, markvörður Everton, grátbiður félagið um að reka ekki knattspyrnustjóra liðsins, Marco Silva.

Silva er sterklega orðaður við sparkið hjá Everton þessa dagana en gengi liðsins á tímabilinu hefur ekki verið gott.

Gylfi Þór Sigurðsson spilar með Everton og hefur eins og aðrir ekki staðist væntingar á leiktíðinni.

,,Eina leiðin fram á við er að standa saman. Við erum með mikla breidd og mikil gæði hjá þessu félagi og liðsandinn er mikill,“ sagði Pickford.

,,Stjórinn hefur verið frábær og við stöndum 100 prósent með honum. Nokkur slæm úrslit ættu ekki að setja pressu á stjórann en svona er leikurinn.“

,,Ég vil ekki sjá hann fá sparkið. Ég var hérna þegar Ronald Koeman var rekinn og það var hræðilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð

Þórður Gunnar heldur heim á Ísafjörð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku

Þakklátur foreldrum sínum – Keyrðu hann 500 kílómetra oft í viku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið

Ummæli sem féllu eftir leik Real Madrid í gær vekja athygli í ljósi fréttafárs undanfarið
433Sport
Í gær

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Í gær

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök