fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

Segir Pochettino að forðast Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 17:00

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino er of góður stjóri til að sætta sig við erfitt verkefni hjá liði Arsenal.

Þetta segir Jermaine Jenas, fyrrum leikmaður Tottenham, en Poch var rekinn þaðan á dögunum.

Argentínumaðurinn er orðaður við starfið en hvort hann taki því verður að koma í ljós.

,,Arsenal er risastórt félag og launin yrði frábær fyrir Mauricio en ef ég set mig í hans spor þá held ég að hans virði sé meira en það,“ sagði Jenas.

,,Það sem hann gerði hjá Tottenham kemur honum í annan flokk. Ég myndi taka mér sex mánaða pásu eftir endalausda vinnu í sex ár hjá Tottenham.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf