fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Lampard til í að selja þessa fjóra í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea má kaupa leikmenn í janúar eftir að banni þeirra var aflétt, í dag. Frank Lampard, stjóri Chelsea vill styrkja liðið.

Sagt er að Lampard vilji helst fá inn vinstri bakvörð og horfir þar til Ben Chilwell, bakvarðar Leicester.

Nathan Ake gæti komið aftur til félagsins frá Bournemouth. Þá er Jadon Sancho og fleiri kantmenn orðaðir við Chelsea auk sóknarmanna.

Samkvæmt fréttum verða fjórir leikmenn til sölu en þar má nefna Olivier Giroud og Pedro sem vilja báðir spila meira. Marcos Alonso vinstri bakvörður er einnig til sölu.

Þá gæti Chelsea selt Willian sem verður samningslaus í sumar, hann hefur ekki viljað framlengja og gæti því farið í janúar.

Til sölu:
Olivier Giroud
Pedro
Marcos Alonso
Willian

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA