fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Tveggja ára dóttir þeirra lést á föstudag: „Öll fjölskyldan er í áfalli og með sorg í hjarta“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benik Afobe, fyrrum framherji Arsenal og unnusta hans misstu dóttir sína á föstudag, Amora sem var tveggja ára gömul, lést á sjúkrahúsi í Englandi.

Amora fékk alvarlega sýkingu sem læknum tókst ekki að stöðva. Afobe fjölskyldan staðfestir andlát, stúlkunnar. Þar segir að læknar hafi gert allt sem þeir gátu, öll fjölskylda Amora var á svæðinu þegar hún lést.

,,Öll fjölskyldan er í áfalli og með sorg í hjarta,“ segir í yfirlýsingu fjölskyldunnar.

Amora var fyrsta barn þeirra hjóna en framherjinn er í dag á láni hjá Bristol City frá Stoke, áður lék hann með Wolves.

,,Við erum með sorg í hjarta, vegna frétta af andláti stelpunnar hans Benik Afobe. Wolves fjölskyldan er með þér, Benik,“ skrifar Wolves á Twitter.

Afobe er þessa stundina meiddur en hann sleit krossband á æfingu og verður ekki meira með á tímabilinu. Hann var á sínum tíma mikið efnii.

James Maddison, leikmaður Leicester sendi Afobe stuðning í gær eftir leik liðsins gegn Everton. Hann var í bol sem stóð á. ,,Benik, við erum öll hérna fyrir þig, kæri vinur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð