fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Þetta eru fjórir bestu leikmenn ársins – Ronaldo í þriðja sæti

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. desember 2019 20:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var í kvöld valinn besti leikmaður ársins á verðlaunahátíðinni Ballon d’Or.

Það var sterklega búist við því að Messi myndi vinna verðlaunin en hann átti frábært ár.

Messi fékk Ballon d’Or verðlaunin afhent í en hann var að vinna þau í sjötta sinn á ferlinum.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður heims og af öðrum besti leikmaður sögunnar.

Hann er nú búinn að vinna fleiri Ballon d’Or en Cristiano Ronaldo sem hefur unnið þau fimm sinnum.

Ronaldo lenti í 3. sæti í valinu en Virgil van Dijk hjá Liverpool var í öðru og liðsfélagi hans Sadio Mane í fjórða.

1. Lionel Messi

2. Virgil van Dijk

3. Cristiano Ronaldo

4. Sadio Mane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða