fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Zlatan fer til AC Milan

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Don Graber, starfsmaður MLS deildarinnar segir að Zlatan Ibrahimovic sé að ganga í raðir AC Milan.

Zlatan er að verða samningslaus, hann hefur spilað með LA Galaxy undanfarið og gert það gott í MLS deildinni.

Hann vill fara aftur til Evrópu og samkvæmt Graber, mun hinn 38 ára gamli ganga aftur í raðir AC Milan.

,,Zlatan er áhugaverður karakter, hann skemmtir fólki. 38 ára og er að fara til AC Milan, eitt stærsta félag í heimi,“ sagði Graber.

Zlatan hefur átt magnaðan feril á Spáni, Englandi og Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun