fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433

Kale og Daníel taka slaginn áfram með Kórdrengjum: Alli Magg fer

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir hafa náð samkomulagi við Ingvar Þór Kale og Daníel Gylfason um að spila áfram með liðinu á komandi leiktíð.

Báðir voru þeir mikilvægur partur í því að koma liðinu upp um deild í ár. ,,Það er okkur mikil ánægja að þeir hafi framlengt samning sinn við Kórdrengi. Unnið er að því að framlengja einnig við fleiri leikmenn úr okkar frábæra hópi,“ sagði á Facebook síðu Kórdrengja en liðið er komið upp í 2. deild.

Alexander Magnússon yfirgefur hins vegar liðið, hann er í viðræðum við tvö lið nær heimili sínu í Reykjanesbæ.

,,Að því sögðu, þá hefur Alexander Magnússon ákveðið að stíga til hliðar vegna mikilla anna í námi sínu og tímaskorts. Alexander hefur reynst okkur gríðarlega vel tvö síðustu ár og hefur verið einn besti maður liðsins og þökkum við honum fyrir allt hans framlag í þróun klúbbsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola í flokk með Ferguson

Guardiola í flokk með Ferguson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna

Þessar deildir klárast um helgina – Víða mikil spenna