fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433

Gomes gæti spilað aftur á tímabilinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Gomes, leikmaður Everton, meiddist illa á dögunum í leik gegn Tottenham í úrvalsdeildinni.

Gomes lenti afar illa eftir tæklingu frá Heung-Min Son og þurfti að fara ökklabrotinn í aðgerð.

Marco Silva, stjóri Everton, hefur þó enn trú á að Gomes geti enn spilað á þessari leiktíð.

Gomes hefur marga mánuði til að jafna sig en úrvalsdeildin klárast ekki fyrr en næsta sumar.

,,Þetta leit út fyrir að vera mjög alvarlegt en það fór allt vel og ég sé hann spila aftur á tímabilinu. Við erum þó ekki viss,“ sagði Silva.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna