Jurgen Klinsmann hefur verið ráðinn þjálfari Hertha Berlin út þessa leiktíð. Ante Covic var rekinn úr starfi.
Þetta er í annað sinn sem Klinsmann stýrir félagsliði, hann var með Bayern í eitt ár fyrir tíu árum.
Klinsmann hefur síðan stýrt þýska landsliðinu og Bandaríkjunum, hann hefur ekki verið í þjálfun í þrjú ár.
Herta situr í fimmtánda sæti þýsku úrvalsdeildarinnar en Klinsmann fær samning út þessa leiktíð.
Hann vonast til að koma liðinu á flot og endurverkja feril sinn sem þjálfari.
OFFICIAL: Jürgen Klinsmann has been named as the new head coach of Hertha Berlin after the mutual termination of Ante Čović's contract.
Jürgen Klinsmann will take charge of the club until the end of the 2019/20 season. pic.twitter.com/UeoYDVtbSO
— Squawka News (@SquawkaNews) November 27, 2019