fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433

Felix besti ungi leikmaður í heimi: Er einn sá dýrasti í sögunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2019 11:41

Joao Felix.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix hefur fengið verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaðurinn í heiminum árið 2019. Golden Boy verðlaunin eru afar virt.

Jadon Sancho, kantmaður Borussia Dortmund var í öðru sæti en Kai Havertz framherji Leverkusen er í þriðja sæti.

Felxi er sóknarsinnaður kantmaður sem Atletico Madrid keypti á 113 milljónir punda í sumar. Hann hafði slegið í gegn hjá Benfica.

,,Ég er afar stoltur af því að vinna þessi verðlaun,“
sagði Felix.

Felix hefur ekki náð að slá í gegn hjá Atletico á fyrstu mánuðum sínum þar en miklar væntingar eru gerðar til hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham