Föstudagur 17.janúar 2020
433

Jósef framlengir dvölina í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jósef Kristinn Jósefsson hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna en hann var að verða samningslaus.

Stjarnan og Jósef Kristinn hafa gengið frá nýjum 2 ára samningi. ,,Þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir okkur en hann hefur verið einn af mikilvægari leikmönnum liðsins undanfarin ár,“ skrifar Stjarnan á Facebook.

Breytingar hafa verið hjá Stjörnunni í vetur en Ólafur Jóhannesson, stýrir nú liðinu ásamt Rúnari Páli Sigmundssyni.

Jósef ólst upp í Grindavík en gekk í raðir Stjörnunnar fyrir 2017 tímabilið, hann mun því hið minnsta leika fimm ár í Garðabænum.

Jósef er öflugur vinstri bakvörður sem lék 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands en hann er þrítugur.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Kristín Erna úr ÍBV í KR

Kristín Erna úr ÍBV í KR
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Anfield

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðar deilur Gaua Þórðar í Grindavík: Allt varð vitlaust – ,,Ég hef gert hann reiðann áður“

Harðar deilur Gaua Þórðar í Grindavík: Allt varð vitlaust – ,,Ég hef gert hann reiðann áður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir verður liðsfélagi Balotelli: Læknisskoðun á morgun

Birkir verður liðsfélagi Balotelli: Læknisskoðun á morgun