fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433

Jósef framlengir dvölina í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jósef Kristinn Jósefsson hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna en hann var að verða samningslaus.

Stjarnan og Jósef Kristinn hafa gengið frá nýjum 2 ára samningi. ,,Þetta eru mikil gleðitíðindi fyrir okkur en hann hefur verið einn af mikilvægari leikmönnum liðsins undanfarin ár,“ skrifar Stjarnan á Facebook.

Breytingar hafa verið hjá Stjörnunni í vetur en Ólafur Jóhannesson, stýrir nú liðinu ásamt Rúnari Páli Sigmundssyni.

Jósef ólst upp í Grindavík en gekk í raðir Stjörnunnar fyrir 2017 tímabilið, hann mun því hið minnsta leika fimm ár í Garðabænum.

Jósef er öflugur vinstri bakvörður sem lék 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands en hann er þrítugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar

Knattspyrnan gæti farið aftur af stað – Þórólfur sendir minnisblað til Svandísar