Föstudagur 17.janúar 2020
433Sport

Fljótasta ferna í sögu Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Lewandowski skoraði í kvöld fljótustu fernu í sögu Meistaradeildarinnar.

Lewandowski lék með Bayern gegn Red Star í kvöld en þýska liðið vann sannfærandi 0-6 útisigur.

Bayern er komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar og fór gjörsamlega á kostum í kvöld.

Þar var Lewandowski í aðalhlutverki en hann skoraði fernu á aðeins 14 mínútum sem er met.

Ekki nóg með það heldur skoraði Pólverjinn þrennu á átta mínútum sem er einnig magnaður árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford ætlar að spila í gegnum sársaukann á Anfield

Rashford ætlar að spila í gegnum sársaukann á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“

Höddi Magg hissa yfir ákvörðun í Hafnarfirði: Segir Hauka hafa farið á hausinn – „Blóðugir upp fyrir haus í 2 eða 3 ár“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Svakalegar upphæðir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – Svakalegar upphæðir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir verður liðsfélagi Balotelli: Læknisskoðun á morgun

Birkir verður liðsfélagi Balotelli: Læknisskoðun á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tekjuhæstu knattspyrnufélög í heimi: United áfram í sérflokki á Englandi

Tekjuhæstu knattspyrnufélög í heimi: United áfram í sérflokki á Englandi