fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Hazard: Ef ég get fengið hann hingað þá reyni ég það

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, vill reyna að lokka Kylian Mbappe til félagsins frá Paris Saint-Germain.

Mbappe er einn besti framherji Evrópu en hann er aðeins 20 ára gamall og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.

,,Hann er með gæði. Eftir nokkur ár þá verður hann pottþétt besti leikmaður heims,“ sagði Hazard.

,,Það eru margir sem geta náð þeim titli en ef hann heldur áfram þá verður Kylian einn besti leikmaður sögunnar.“

,,Það er draumur hvers knattspyrnumanns að spila með þeim bestu. Ef ég get fengið hann til Real Madrid á morgun þá reyni ég það.“

,,Það er þó ekki mín ákvörðun, ég held að enginn muni spyrja mig út í þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning

Tók ekki í mál að fara og krotar nú undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah