fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433

Möguleiki á að Salah geti spilað á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir möguleika á því að Mo Salah verði klár gegn Cyrstal Palace á morgun. Salah hefur verið að glíma við meiðsli í ökkla.

Meiðslin í ökkla hafa verið að hrjá Salah lengi og hann sleppti landsleikjum með Egyptalandi. Möguleiki er á að Salah verði hvíldur.

,,Hann æfði í gær, hann hefur æft þá hluti sem við höfum viljað að hann geri. Hann hefur ekki versnað, meiðslin eru þarna enn þá,“ sagði Klopp.

,,Við verðum að vera skynsamir, við sjáum eftir æfinguna í dag hvernig hann er og tökum ákvörðun.“

Salah hefur verið einn besti leikmaður Liverpool síðustu ár en liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Í gær

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi