Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Ronaldo gifti sig í Marokkó án þess að nokkur vissi af

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo gifti sig á dögunum án þess að nokkur vissi af, hann gekk þá að eiga Georgina Rodriguez. Þetta fullyrða fjölmiðlar á Ítalíu og í Portúgal.

Þau gengu í það heilaga í Marokkó en ekki er vitað um nákvæma dagsetningu, talað er um maí eða ágúst..

Ronaldo og Georgina hafa ruglað reitum saman frá 2016, hún var starfsmaður í Gucci verslun í Madrid þegar Ronaldo sá hana fyrst.

Ronaldo og Georgina eiga eitt barn saman en fyrir átti hann þrjú með staðgöngumóðir. Ronaldo hélt til Madeira, þar sem hann ólst upp.

Með í för voru lögfræðingar hans sem sáu um að breyta erfðaskrá sinni. Fyrir var allt skráð á móður hans en núna mun Georgina fá stærstan hluta eftir að þau gengu í það heilaga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron róar landsmenn með ummælum gærdagsins: ,,Ég er mjög ánægður með aðgerðina“

Aron róar landsmenn með ummælum gærdagsins: ,,Ég er mjög ánægður með aðgerðina“
433Sport
Í gær

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“
433Sport
Í gær

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar
433Sport
Í gær

Jóhann Berg byrjaður að æfa en líklega ekki klár um helgina

Jóhann Berg byrjaður að æfa en líklega ekki klár um helgina