fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Pochettino fékk ekki að kveðja: Þetta skrifaði hann á miða sem hann setti í klefann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur áhuga á að ráða Mauricio Pochettino til starfa sem næsta þjálfara félagsins, ekki er líklegt að félagið geri neitt fyrr en í sumar.

Niko Kovac var rekinn úr starfi á dögunum en Hans-Dieter Flick stýrir liðinu þessa stundina. Pochettino var rekinn úr starfi hjá Tottenham á þriðjudag eftir fimm og hálft ár í starfi.

Pochettino er frá Argentínu en honum hefur vegnað vel á Englandi, ljóst er að mörg félög munu reyna að krækja í Pochettino.

Pochettino var rekinn á þriðjudag, sama dag og leikmenn voru í fríi. Honum var gert að hreinsa sitt dót af æfingasvæðinu og mæta ekki aftur.

Hann fékk því ekki að kveðja leikmennina sem hann eyddi miklum tíma með. ,,Því miður getum ekki komið og sagt bless, þið verðið allir í hjarta okkar,“ stóð á miða í klefanum hjá leikmönnum Tottenham. Undir bréfið skrifuðu Pochettino og hans aðstoðarmenn, sem voru allir reknir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“