Þriðjudagur 10.desember 2019
433Sport

Mourinho kveðst auðmjúkur og endurbættur: „Pochettino má koma í heimsókn þegar hann vill“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Til að byrja með, með smá sorg í hjarta þá verð ég að ræða Pochettino,“ svona hófst fyrsti fréttamannafundur, Jose Mourinho stjóra Tottenham. Hann tók við starfinu í gær af Mauricio Pochettino sem var rekinn úr starfi.

Þeir eru góðir félagar en Pochettino var stjóri Tottenham í fimm og hálft ár. ,,Ég verð að óska honum til hamingju með gott starf hérna, ég hef tjáð öllum það hérna að þetta verður alltaf hans félag.“

,,Æfingasvæðið verður alltaf hans svæði. Hann má koma í heimsókn þegar hann vill. Dyrnar verða alltaf opnar fyrir hann, á morgun kemur nýr dagur og hann finnur gleðina aftur.“

,,Pochettino fær frábært starf aftur, hann á bjarta framtíð. Hann má alltaf koma í heimsókn hingað.“

Mourinho kveðst breyttur maður, eftir að hafa verið í ellefu mánuði án starfs. Hann var rekinn frá Manchester United. ,,Ég hef er nýr og endurbættur maður, ég hef undirbúið mig í ellefu mánuði. Þú tapar aldrei þínum gildum. Þú ert í grunninn, alltaf sami miaðurinn. Það góða og slæma, ég veit af mistökum mínum á ferlinum.“

,,Ég er auðmjúkur í dag, ég hef farið yfir feril minn. EKki bara síðustu ár, heldur vandamálin og lausnir við þeim. Ég á ekki að kenna neinum öðrum um en mér, er eitt af því sem ég hef lært.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir hann af sér eftir leikinn í dag? – Starfið hjá Arsenal laust

Segir hann af sér eftir leikinn í dag? – Starfið hjá Arsenal laust
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Bjarni horfði á Kastljós: Þetta þurfa stelpunar að gera til að ná fram breytingum

Bjarni horfði á Kastljós: Þetta þurfa stelpunar að gera til að ná fram breytingum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn sá efnilegasti vill þjálfa Barcelona

Einn sá efnilegasti vill þjálfa Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp: Ég efaðist aldrei um hann

Klopp: Ég efaðist aldrei um hann
433Sport
Í gær

Ronaldo stoltur af syni sínum sem gæti fetað í fótspor hans: Bestur og markahæstur

Ronaldo stoltur af syni sínum sem gæti fetað í fótspor hans: Bestur og markahæstur
433Sport
Í gær

Spá því að maðurinn missi vinnuna: Eiður Smári – „Þvílíkur asni, skammarlegt“

Spá því að maðurinn missi vinnuna: Eiður Smári – „Þvílíkur asni, skammarlegt“