fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Frá í sex vikur eftir að hafa misst lóð á löpp sína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Vázquez, leikmaður Real Madrid verður ekki með næstu vikurnar eftir að hafa meiðst í lyftingasal félagsins.

Vázquez missti lóð á tána á sér, hún brotnaði. Talið er að Vázquez verði frá í sex vikur vegna þess.

Hann er 28 ára gamall og hefur nánast alla tíð verið í herbúðum Real Madrid. Hann hefur skorað eitt mark í níu leikjum á þessu tímabili.

Vázquez er snöggur og kröftugur kantmaður en Zinedine Zidane hefur spilað honum talsvert í meiðslum, Gareth Bale og Eden Hazard.

Bale hefur náð heilsu og Hazard er að finna taktinn, meiðsli Vázquez ættu því ekki að hafa mikil áhrif.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár