fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sterling þénar 45 milljónir á viku en City vill hækka þá tölu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er byrjað að ræða við Raheem Sterling um nýjan samning, hann gerði nýjan samning fyrir tólf árum.

Sterling hefur verið magnaður fyrir City frá því að félagið keypti hann frá Liverpool, árið 2015.

Sterling þénar í dag 300 þúsund pund á viku eða 45 milljónir króna, City er tilbúið að hækka þá tölu.

Sterling gæti orðið launahæsti leikmaður deildarinnar en hann er 24 ára gamall og er með samning til 2023.

City vill framlengja þann samning til lengri tíma og tryggja sér krafta Sterling til lengri tíma, Real Madrid hefur haft áhuga á honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“