fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Maradona sagði strax upp störfum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona, einn besti leikmaður sögunnar, er hættur sem knattspyrnustjóri liðs Gimnasia í Argentínu.

Maradona ákvað að segja upp sem stjóri liðsins í dag eftir aðeins 72 daga við stjórnvölin.

Gimnasia gekk ekki vel undir Maradona en liðið vann þrjá leiki af 13 undir hans stjórn.

Liðið vann þó Aldovisi 3-0 í síðasta leik og var talað um að Maradona gæti verið að snúa genginu við.

Það skipti hann engu máli og nú nokkrum dögum seinna er stjórastóllinn orðin laus hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun