Miðvikudagur 11.desember 2019
433

Ísland tapaði sannfærandi á Englandi

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England 3-0 Ísland
1-0 Danny Loader
2-0 Ian Ocampo
3-0 Ian Ocampo

Íslenska U20 landsliðið spilaði vináttuleik í kvöld en liðið mætti sterku ensku liði ytra.

Leikið var á heimavelli Wycombe Wanderers á Englandi en leiknum lauk með 3-0 sigri Englands.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en Danny Loader kom enska liðinu yfir snemma í þeim síðari.

Ian Ocampo skoraði svo tvö mörk með stuttu millibili þegar um 20 mínútur voru eftir og lokastaðan, 3-0.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið: Varð yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar í kvöld – Tryggði sigur

Sjáðu markið: Varð yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar í kvöld – Tryggði sigur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea og Valencia í 16-liða úrslitin – Inter og Ajax í Evrópudeildina

Chelsea og Valencia í 16-liða úrslitin – Inter og Ajax í Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool og Napoli í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar

Liverpool og Napoli í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar
433
Fyrir 16 klukkutímum

Magnus skrifaði undir hjá Val

Magnus skrifaði undir hjá Val
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho fer ekki fet

Sancho fer ekki fet
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Salzburg og Liverpool: Hvað gera gestirnir?

Byrjunarlið Salzburg og Liverpool: Hvað gera gestirnir?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona segja götublöðin að draumalið Solskjær sé fyrir árið 2020

Svona segja götublöðin að draumalið Solskjær sé fyrir árið 2020
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Liðsfélagi Gylfa gómaður – Setti á sig magavöðva áður en hann birti myndina

Sjáðu myndina: Liðsfélagi Gylfa gómaður – Setti á sig magavöðva áður en hann birti myndina