fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433

Hazard svarar Wenger: ,,Ég er í góðu standi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, hefur svarað Arsene Wenger, fyrrum stjóra Arsenal.

Wenger gagnrýndi Hazard á dögunum og sagði Belgann ekki vera í nægilega góðu standi fyrir spænsku úrvalsdeildina.

Hazard er með belgíska landsliðinu þessa stundina en hann segist vera í flottu standi og sér ekki eftir neinu.

,,Ég er í góðu standi. Þegar ég spila leiki þá reyni ég alltaf að gera mitt besta,“ sagði Hazard.

,,Það skiptir ekki máli hvort það sé Real Madrid eða Belgía. Ég vil bara halda áfram uppteknum hætti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi

Mætti til vinnu níu dögum eftir að sonur hans lést í hræðilegu slysi
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda

Fær að æfa hjá Lampard á meðan hann leitar sér að nýjum vinnuveitanda