fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

Hazard svarar Wenger: ,,Ég er í góðu standi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, hefur svarað Arsene Wenger, fyrrum stjóra Arsenal.

Wenger gagnrýndi Hazard á dögunum og sagði Belgann ekki vera í nægilega góðu standi fyrir spænsku úrvalsdeildina.

Hazard er með belgíska landsliðinu þessa stundina en hann segist vera í flottu standi og sér ekki eftir neinu.

,,Ég er í góðu standi. Þegar ég spila leiki þá reyni ég alltaf að gera mitt besta,“ sagði Hazard.

,,Það skiptir ekki máli hvort það sé Real Madrid eða Belgía. Ég vil bara halda áfram uppteknum hætti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Í gær

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“