fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Varamaður Þorgerðar sparkaði Liverpool merkinu út af skrifstofu hennar: „Ég lofa að passa þessa gersemi“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. nóvember 2019 16:00

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarkona Þorgerðar Katrínar hjá Viðreisn, veltir áhugaverðum steini á samfélagsmiðlinum Twitter.

Þar segir María frá því að varaþingmaður, Þorgerðar hafni því alfarið að hafa allt skrautið sem hún geymir á skrifstofu sinni.

Varaþingmaðurinn er, Ómar Ásbjörn Óskarsson. ,,Varaþingmaður Þorgerðar neitar að hafa þetta inn á skrifstofunni á meðan hann leysir hana af. Segist vera United maður. Greyið. Ég lofa að passa vel uppá þessa gersemi,“ skrifar María Rut á Twitter.

Liverpool er besta lið ensku úrvalsdeildarinnar, Þorgerður er hörð stuðningskona Liverpool og geymir merki félagsins á skrifstofu sinni.

Ómar hefur sparkað þessu merki út af skrifstofunni, hann er harður stuðningsmaður Manchester United en það félag er í krísu. Viðreisn er í stjórnarandstöðu en Þorgerður var áður í Sjálfstæðisflokknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga