Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Sérfræðingar velja sterkasta byrjunarlið Englands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið er komið á EM og er talsverð bjartsýni fyrir komandi sumri þar í landi, liðið hefur ekki unnið titil síðan 1966.

Enska liðið er með marga öfluga, unga leikmenn um þessar mundir. Gareth Southgate hefur meðvitað reynt að yngja hópinn upp.

Englendingar fara inn í mótið á góðri siglingu en sóknarleikur liðsins hefur verið frábær.

Daily Mail fékk sérfræðigna sýna til að velja sterkasta byrjunarlið Englands, þar eru allir með sömu sóknarlínu. Þar má finna Raheem Sterling, Harry Kane og Marcus Rashford.

Þetta má sjá hér að neðan.

Chris Sutton (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Maguire, Stones, Chilwell; Oxlade-Chamberlain, Winks, Maddison; Sterling, Kane, Rashford

Martin Keown (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Gomez, Maguire, Chilwell; Oxlade-Chamberlain, Henderson, Mount; Sterling, Kane, Rashford

Ian Ladyman (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Stones, Maguire, Chilwell; Oxlade-Chamberlain, Henderson, Winks; Sterling, Kane, Rashford

Dominic King (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Maguire, Stones, Chilwell; Henderson, Winks, Oxlade-Chamberlain; Sterling, Kane, Rashford

Peter Crouch (4-3-3)
Pickford; Alexander-Arnold, Maguire, Stones, Chilwell; Henderson, Winks, Maddison; Sterling, Kane, Rashford

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn þorir að koma út úr skápnum: ,,Besti vinur minn þurfti að nota leyninúmer“

Enginn þorir að koma út úr skápnum: ,,Besti vinur minn þurfti að nota leyninúmer“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool þarf engan nema Messi

Liverpool þarf engan nema Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“
433Sport
Í gær

Segir það henta konum illa að spila við sömu aðstæður og karlar: „Karlmenn eru stærri, sterkari og fljótari“

Segir það henta konum illa að spila við sömu aðstæður og karlar: „Karlmenn eru stærri, sterkari og fljótari“
433Sport
Í gær

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“