fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Endalaust af mörkum í undankeppninni: Danmörk og Sviss á EM – Ítalía skoraði níu

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danmörk hefur tryggt sér sæti í lokakeppni EM sem fer fram næsta sumar eftir leik við Írland í kvöld.

Leikið var á heimavelli Írlands en leiknum lauk með 1-1 jafntefli – Írland þurfti sigur til að komast í annað sætið yfir Dani.

Á sama tíma komst Sviss einnig áfram í sama riðli en liðið vann öruggan 6-1 útisigur á Gíbraltar.

Það voru heil tíu mörk skoruð á Ítalíu þar sem heimamenn spiluðu við Armeníu og unnu ótrúlegan 9-1 sigur!

Spánn er komið á EM og vann 4-0 sigur á Rúmeníu og í sama riðli vann Svíþjóð 3-0 sigur á Færeyjum.

Öll úrslit og markaskorara kvöldsins má sjá hér.

Írland 1-1 Danmörk
0-1 Martin Braithwaite
1-1 Matt Doherty

Ítalía 9-1 Armenía
1-0 Ciro Immobile
2-0 Nicolo Zaniolo
3-0 Nicolo Barella
4-0 Ciro Immobile
5-0 Nicolo Zaniolo
6-0 Alessio Romagnoli
7-0 Jorginho(víti)
8-0 Riccardfo Orsolini
8-1 Edgar Babayan
9-1 Federico Chiesa

Spánn 5-0 Rúmenía
1-0 Fabian Ruiz
2-0 Gerard Moreno
3-0 Gerard Moreno
4-0 Adrian Rus(sjálfsmark)
5-0 Mikel Oyarzabal

Grikkland 2-1 Finnland
0-1 Teemu Pukki
1-1 Petros Mantolas
2-1 Konstantinos Galanopoulos

Gíbraltar 1-6 Sviss
0-1 Cedric Itten
0-2 Ruben Vargas
0-3 Christian Fassnacht
1-3 Reece Styche
1-4 Loris Benito
1-5 Cedric Itten
1-6 Granit Xhaka

Svíþjóð 3-0 Færeyjar
1-0 Sebastian Andersson
2-0 Mattias Svanberg
3-0 John Guidetti

Malta 1-2 Noregur
0-1 Josh King
1-1 Paul Fenech
1-2 Alexander Sorloth

Liechtenstein 0-3 Bosnía
0-1 Eldar Civic
0-2 Armin Hodzic
0-3 Armin Hodzic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur