Cristiano Ronaldo skoraði sitt 99. landsliðsmark í dag er Portúgal mætti Lúxemborg.
Portúgal tryggði sæti sitt á EM með öruggum 2-0 útisigri og skoraði Ronaldo seinna markið.
Hann ‘stal’ þó markinu af liðsfélaga sínum Diogo Jota en boltinn var á leið inn áður en Ronaldo potaði honum inn.
Eins og sjá má hér fyrir neðan ákvað Ronaldo að fá markið skráð á sig frekar en að leyfa Jota að komast á blað.
Myndbandið má sjá hér.
Ronaldo’s do a “Ramse” and make 99 goals for Portugal!
Can he make 100 already today? #EURO2020 @Cristiano pic.twitter.com/Tdq74vXQp6— Ronaldo CR7 -The Juve version (@Mr_Baggio) 17 November 2019