fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Sjáðu atvikið: Ronaldo stal marki af liðsfélaga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo skoraði sitt 99. landsliðsmark í dag er Portúgal mætti Lúxemborg.

Portúgal tryggði sæti sitt á EM með öruggum 2-0 útisigri og skoraði Ronaldo seinna markið.

Hann ‘stal’ þó markinu af liðsfélaga sínum Diogo Jota en boltinn var á leið inn áður en Ronaldo potaði honum inn.

Eins og sjá má hér fyrir neðan ákvað Ronaldo að fá markið skráð á sig frekar en að leyfa Jota að komast á blað.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga