fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433

Vill enda martröðina í Tyrklandi og snúa aftur

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Moses, leikmaður Chelsea, er að snúa aftur til félagsins samkvæmt nýjustu fregnum.

Moses gerði 18 mánaða langan samning við Fenerbahce í janúar en fær ekkert að spila í dag.

Moses hefur aðeins spilað fjóra leiki í Tyrklandi á tímabilinu en hefur þó einnig skorað eitt mark.

Moses er 28 ára gamall bak og vængmaður en hann lék vel í eitt tímabil með Chelsea er liðið vann ensku deildina.

Hann hefur ekki áhuga á að sitja á bekknum í Tyrklandi og mun reyna að komast aftur til Englands í janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun