Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Þoldi ekki matinn og ástríðuna í Manchester: ,,Hér er allt öðruvísi“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danilo, leikmaður Juventus, er enginn aðdáandi Manchester-borgar en hann er fyrrum leikmaður Manchester City.

Danilo ákvað að taka skrefið til Juventus fyrr á þessu ári og elskar borgina mun meira en Manchester.

,,Túrin er allt öðruvísi en Manchester. Stuðningsmennirnir eru með mun meiri ástríðu, þeir stöðva þig á götunni,“ sagði Danilo.

,,Mér líkar við það. Þeir eru vinalegri og eru með meiri hvatningu. Ég er að læra betur á borgina og líður vel, ég hef nú þegar séð að maðurinn hér er stórkostlegur.“

,,Í Manchester þá var ég líka bara með tvo staði til að borða á.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn þorir að koma út úr skápnum: ,,Besti vinur minn þurfti að nota leyninúmer“

Enginn þorir að koma út úr skápnum: ,,Besti vinur minn þurfti að nota leyninúmer“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool þarf engan nema Messi

Liverpool þarf engan nema Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“
433Sport
Í gær

Segir það henta konum illa að spila við sömu aðstæður og karlar: „Karlmenn eru stærri, sterkari og fljótari“

Segir það henta konum illa að spila við sömu aðstæður og karlar: „Karlmenn eru stærri, sterkari og fljótari“
433Sport
Í gær

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“