fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 16:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Barcelona, viðurkennir að tími hans hjá félaginu gæti verið að enda.

Suarez er orðinn 32 ára gamall og veit að Barcelona gæti verið að leita að nýjum framherja eins og er.

,,Væntingarnar hjá Barcelona eru rosalegar. Á þriggja daga fresti þá ertu settur í próf og færð enga hvíld,“ sagði sagði Suarez.

,,Það er ekki fyrirgefið þér ef þú átt bara einn slæman leik. Það er ekki auðvelt að spila fyrir Barcelona.“

,,Ef félagið er að leita að eða vill fá aðra níu inn þá er það ekkert skrítið. Þannig virkar fótboltinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig