fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

England skoraði sjö og fer á EM: Ronaldo og Kane með þrennu – Andorra fékk óvænt stig

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðið fór á kostum í kvöld er liðið mætti Svartfjallalandi í undankeppni EM.

England hélt sýningu á Wembley og skoraði heil sjö mörk þar sem Harry Kane gerði til að mynda þrennu. England er komið á EM eftir sigurinn.

Cristiano Ronaldo skoraði einnig þrennu en hann skoraði þrjú er Portúgal vann öruggan 6-0 sigur á Litháen.

Í riðli Íslands vann Frakkland nauman 2-1 sigur á Moldóva þar sem vítaspyrnumark tryggði þrjú stig.

Á sama tíma gerðu Albanía og Andorra óvænt 2-2 jafntefli á heimavelli þess fyrrnefnda.

England 7-0 Svartfjallaland
1-0 Alex Oxlade-Chamberlain
2-0 Harry Kane
3-0 Harry Kane
4-0 Harry Kane
5-0 Marcus Rashford
6-0 Aleksandar Sofranac(sjálfsmark)
7-0 Tammy Abraham

Portúgal 6-0 Litháen
1-0 Cristiano Ronaldo(víti)
2-0 Cristiano Ronaldo
3-0 Pizzi
4-0 Goncalo Pacienca
5-0 Bernardo Silva
6-0 Cristiano Ronaldo

Frakkland 2-1 Moldóva
0-1 Vadam Rata
1-1 Raphael Varana
2-1 Olivier Giroud(víti)

Serbía 3-2 Lúxemborg
1-0 Aleksandar Mitrovic
2-0 Aleksandar Mitrovic
2-1 Gerson Rodrigues
3-1 Nemanja Radonjic
3-2 David Turpel

Tékkland 2-1 Kosóvó
0-1 Atdhe Nuhiu
1-1 Alex Kral
2-1 Ondrej Celustka

Albanía 2-2 Moldóva
1-0 Bekim Balaj
1-1 Cristian Martinez
1-2 Cristian Martinez
2-2 Rey Manaj

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig