fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Er Liverpool að kaupa þennan klóka kantmann?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 13:08

Ryan Fraser - Aaron Wan -Bissaka

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Talksport þá er Liverpool að skoða það að kaupa, Ryan Fraser kantmann Bournemouth.

Sagt er að félögin ræði það að skipta á Harry Wilson og Fraser. Wilson er í láni hjá Bournemouth þessa stundina.

Liverpool er tilbúið að skoða þetta en Fraser verður samningslaus næsta sumar og því þarf Bournemouth að gera eitthvað.

Félagið gæti því notað hann sem skiptimynt til að tryggja sér Wilson til framtíðar.

Fraser var frábær á síðustu leiktíð og gæti sætt sig við að vera í aukahlutverki hjá stórliði Liverpool

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun