fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Brjálaður Ronaldo yfirgaf leikvanginn áður en leikurinn var á enda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var brjálaður í gær þegar hann var tekinn af velli á 55 mínútu þegar Juventus tók á móti AC Milan, í Seriu A.

Ronaldo hefur ekki verið öflugur á þessu tímabili, hann og Maurizio Sarri ná ekki vel saman. Sarri tók við sem þjálfari, Juventus í sumar.

Þegar Ronaldo var tekinn af velli, þá gekk hann beint inn í klefa. Ítalskir miðlar segja að Ronaldo hafi yfirgefið leikvanginn, áður en leikurinn var á enda. Þegar leikmenn Juventus kommu inn eftir sigurinn, var Ronaldo í bílnum sínum á heimleið.

Það mátti sjá á Ronaldo hann var afar reiður, hann er ekki vanur því að vera tekinn af velli í stöðunni 0-0. Paulo Dybala sem kom inn fyrir Ronaldo, skoraði sigurmark liðsins í leiknum.

Ljóst er að Ronaldo mun ekki sætta sig við að þetta gerist mikið oftar, einn besti knattspyrnumaður sögunnar vill spila alla leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig