Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Ástandið í Úkraínu er hörmulegt: Varð fyrir rasisma og svaraði fyrir sig – Hágrét og var rekinn burt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 18:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gjörsamlega ömurlegt atvik átti sér stað í kvöld er lið Shakhtar og Dynamo Kyiv áttust við.

Þessi lið leika í úkraínsku úrvalsdeildinni og með því fyrrnefnda spilar Brasilíumaðurinn Taison.

Taison er dökkur á hörund og varð fyrir kynþáttarfordómum í leiknum frá stuðningsmönnum Dynamo.

Taison brást við því með því að gefa þeim puttann og sparkaði boltanum í átt að þeirra.

Hann fór í kjölfarið að gráta á vellinum áður en hann fékk að líta rauða spjaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinberar ógeðsleg skilaboð sem hann fékk: Orð sem enginn á að nota

Opinberar ógeðsleg skilaboð sem hann fékk: Orð sem enginn á að nota
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga

Þessi eru líklegastir til að taka við sem stjóri Gylfa og félaga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki gerst hjá Arsenal síðan 1977

Ekki gerst hjá Arsenal síðan 1977
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu
433Sport
Í gær

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti

Messi finnst grátlegt að Mane hafi endað í fjórða sæti
433Sport
Í gær

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH
433Sport
Í gær

Woodward sagður klár í að reiða fram 119 milljónir punda fyrir Sancho í janúar

Woodward sagður klár í að reiða fram 119 milljónir punda fyrir Sancho í janúar