fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433

Xhaka fær ekki að spila gegn Wolves

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. nóvember 2019 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka hefur tjáð sig eftir eigin hegðun um helgina er Arsenal gerði 2-2 jafntefli við Crystal Palace. Xhaka sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans áður en hann reif sig úr treyjunni á hliðarlínunni.

Margir kalla eftir því að fyrirliðabandið verði tekið af Xhaka sem hefur nú tjáð sig.

,,Eftir að hafa tekið smá tíma og hugsað um það sem gerðist á sunnudag þá vil ég gefa ykkur stutta útskýringu,“ sagði Xhaka.

,,Það sem gerðist yfir skiptingunni hafði stór áhrif á mig. Ég elska þetta félag og hef alltaf gefið mitt 100 prósent utan sem og innan vallar. Engin skilningur stuðningsmanna, endurtekið áreiti á leikjum og á samskiuptamiðlum undanfarnar vikur hafa sært mig verulega.“

Nú hefur Unai Emery, stjóri Arsenal staðfest að Xhaka fái ekki að spila með liðinu um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi