Sunnudagur 08.desember 2019
433Sport

Sjáðu myndina: Sjötugur Wenger aldrei verið í betra standi

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist væntanlega í það að Arsene Wenger snúi aftur á völlinn eftir gott frí frá fótbolta.

Wenger stýrði Arsenal í mörg ár en hann var rekinn sumarið 2018 og er nú orðaður við endurkomu.

Wenger er orðaður við bæði Arsenal og Bayern Munchen en það síðarnefnda er án þjálfara.

Wenger er staddur í Dubai þessa stundina en hann er í fantaformi þrátt fyrir að vera 70 ára gamall.

Frakkinn hefur sjaldan litið betur út og sýndi magavöðvana er hann var myndaður með aðdáendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gylfi ekki á meðal bestu manna í dag

Gylfi ekki á meðal bestu manna í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hvernig nýr stjóri Gylfa fagnaði – Boltastrákurinn datt í lukkupottinn

Sjáðu hvernig nýr stjóri Gylfa fagnaði – Boltastrákurinn datt í lukkupottinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal

Sagði þetta og allt fór til fjandans hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“

Viðurkennir að þeir megi gagnrýna hann: ,,Ég bjóst við meiru af sjálfum mér“