fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Klopp þvertekur fyrir að stjarna sín sé dýfukóngur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool þvertekur fyrir það að Sadio Mane, stjarna Liverpool sé einhver dýfukóngur.

Umræða hefur skapast um það eftir að Pep Guardiola, stjóri Manchester City lét ummæli falla er það varðar. Mane fékk gult spjald fyrir dýfu gegn Aston Villa um helgina.

,,Sadio er ekki dýfari,“ sagði Klopp þegar hann var spurður út í ummæli Guardiola.

,,Ég heyrði ekki nafn Sadio, ég veit ekki af hverju hann vissi af atvikinu svo skömmu eftir leik hjá sér. Svona er fólk hjá öðrum félögum alltaf, Sadio er ekki dýfari.“

,,Gegn Villa þá var snerting, þetta var kannski ekki vítaspyrna en það var snerting. Hann er ekki að hoppa yfir menn og láta sig detta.“

,,Ég er viss um að Manchester City myndi vilja fá víti ef þeirra leikmaður væri í þessari stöðu. Ég er ekki í skapi til að ræða City lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina