fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Zidane tjáir sig um Bale: ,,Þarf ekki að sannfæra hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 10:30

Zinedine Zidane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að hann þurfi ekki að sannfæra Gareth Bale um að vera áfram hjá félaginu.

Bale var orðaður við brottför í allt sumar og nú undanfarið hafa þær sögusagnir farið af stað á ný.

Zidane hefur þó engar áhyggjur af vængmanninum sem er að glíma við meiðsli þessa stundina.

,,Þessar sögusagnir tilheyra fortíðinni. Hann spilar hér og er að æfa hægt og rólega,“ sagði Zidane.

,,Við stöndum með honum til að komast aftur í liðið. Meira var það ekki.“

,,Ég þarf ekki að gera neitt. Ég þarf ekki að sannfæra hann þvó hann er hér. Hann æfir, hann er ekki leikfær en spilar fyrir Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning