Það var boðið upp á tvö íslensk mörk í sænsku úrvalsdeildinni í dag en lokaumferðin fór fram.
Kolbeinn Sigþórsson skoraði fyrra mark AIK sem vann 2-1 sigur á Sundsvall sem féll niður um deild.
Kolbeinn kláraði færi sitt vel eftir undirbúning liðsfélaga síns og kom AIK í 1-0.
Arnór Ingvi Traustason skoraði þá þegar Malmö vann öruggan 5-0 sigur á Örebro.
Mörk þeirra má sjá hér.
Nóri Trausta á skotskónum annan leikinn í röð. Sjö deildarmörk á leiktíðinni. pic.twitter.com/FRDLpK4NIi
— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) 2 November 2019
Kolli ? pic.twitter.com/sXMY0dZrZn
— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) 2 November 2019