fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433

Özil tekur þátt en Xhaka verður heima

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 10:10

Özil þegar allt lék í lyndi hjá Arsenal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, verður í leikmannnahóp liðsins í dag gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Þetta staðfesti Unai Emery, stjóri liðsins, í gær en Özil fékk loksins að spila í miðri viku.

Hann stóð sig þá vel í 5-5 jafntefli við Liverpool í deildarbikarnum eftir örfáar mínútur fyrr á tímabilinu.

Özil mun taka þátt í leiknum í dag en hvort hann byrji eða ekki verður að koma í ljós.

Emery staðfesti einnig að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, yrði ekki með eftir vandræði síðustu helgar.

Xhaka hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í 2-2 jafntefli við Crystal Palace en hann sagði stuðningsmönnum á meðal annars að fara til fjandans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 3 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni