fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Klopp hefur áhyggjur af stöðu mála: ,,Fólk hlær að VAR“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er enginn aðdáandi VAR á Englandi sem hefur alls ekki þótt virka vel í haust.

VAR kom við sögu er Liverpool vann 2-1 sigur á Aston Villa og var mark tekið af gestaliðinu eftir að Roberto Firmino var dæmdur rangstæður.

Sá dómur var heldur tæpur en talað er um að handakrikinn á Firmino hafi verið fyrir innan.

,,Það er ekki rétt að sitja hérna og tala um VAR og allir vilja fara að hlæja,“ sagði Klopp.

,,Við eigum eki að hlæja að þessu – þetta er of alvarlegt. Stjórar fá sparkið fyrir að tapa leikjum.“

,,Ég vil ekki gera þetta stærra en það er en við verðum að sjá til þess að kerfið hjálpi leiknum frekar en að skapa rugling.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning