fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Fyrirliði West Ham segir Xhaka að koma sér burt

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Noble, fyrirliði West Ham, segir að það væri best fyrir Granit Xhaka að kveðja Arsenal sem fyrst.

Noble þekkir það vel að fá gagnrýni frá stuðningsmönnum eins og Xhaka fékk um síðustu helgi.

Hann var tekinn af velli í 2-2 jafntefli við Crystal Palace og sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans í kjölfarið.

,,Granit hefur fengið harða gagnrýni eftir hans hegðun – sem annar fyrirliði liðs í London þá vorkenndi ég honum,“ sagði Noble.

,,Ég veit hvernig það er þegar hlutirnri eru ekki að ganga eins og þú vilt, ef þú ert stjóri eða fyrirliði þá kemur gagnrýnin að þér.“

,,Granit hefur gerst mistök og hans agi er ekki sá bestu en ég tel að þeir stuðningsmenn sem eyða sínum peningum í að mæta í leiki eiga skilið að tjá sína skoðun.“

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá væri best fyrir hann að segja við umboðsmanninn: ‘Þeir vilja ekki hafa mig hérna svo það væri kannski best að ég spili annars staðar.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Í gær

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Í gær

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Í gær

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool